Önnur erlend samskipti

Markmið golfhreyfingarinnar

Að styðja við bakið á kylfingum eða samtökum sem hafa áhuga á erlendu samstarfi, sem fellur ekki undir skyldustarfsemi golfsambandsins.

Hlutverk

olfklúbbar taki virkan þátt og aðstoði eftir fremsta megni við þau alþjóðlegu verkefni sem golfhreyfingin sinnir hverju sinni, svo sem með því að leggja fram golfvelli, fundaraðstöðu, starfskrafta og þekkingu.

GSÍ mun hafa yfirumsjón með samskiptum og standa straum af árgjöldum til þeirra erlendu félagasamtaka sem stjórn sambandsins ákveður að starfa með.

Stefna GSÍ

Að efla enn frekar samskipti golfhreyfingarinnar í alþjóðastarfi.

Það sem GSÍ ætlar að gera

Vera aðili að Nordic Golf Union (NGU).

Vera aðili að European Senior Golf Association (ESGA).

Vera aðili að European Disabled Golf Association (EDGA).

Vera aðili að Scandinavian Turfgrass and Environment Research Foundation (STERF).

Vera aðili að Golf Environmental Organisation (GEO).

GSÍ mun greiða félagsgjöld til framangreindra samtaka.

Menü