Að lög Golfsambands Íslands endurspegli vilja og áherslur golfhreyfingarinnar á hverjum tíma.
Lög og stjórnskipan
Markmið golfhreyfingarinnar
Hlutverk
Golfþing ákveður lög GSÍ á hverjum tíma.
Stefna GSÍ
Að tryggja að fulltrúar á Golfþingi geti á hverjum tíma rætt um laga- og skipulagsmál á jafnræðisgrundvelli.
Það sem GSÍ ætlar að gera
Að sjá til þess að reglulegt samtal eigi sér stað innan golfhreyfingarinnar um starfsemi GSÍ og golfklúbba, utan hefðbundinna Golfþinga og formannafunda.
Að sjá til þess að reglugerðir sambandsins sé reglulega endurskoðaðar þannig að þær endurspegli starfsemi sambandsins á hverjum tíma. Endurskoðun reglugerða skal að jafnaði lokið fyrir 1. apríl ár hvert.