Samkvæmt lögum GSÍ skulu eftirfarandi nefndir starfa og vera kosnar á Golfþingi:
- Dómstóll GSÍ.
- Áfrýjunardómstóll GSÍ.
- Áhugamennskunefnd.
- Forgjafanefnd.
- Dómaranefnd.
- Aganefnd.
Samkvæmt lögum GSÍ skulu eftirfarandi nefndir starfa og vera kosnar á Golfþingi:
Að vera fyrirmynd annarra sérsambanda þegar kemur að þátttöku í starfsemi ÍSÍ. Að taka fullan þátt í starfsemi Íþróttaþinga og formannafunda ÍSÍ á hverju ári.